Margir ánægðir með Jón Gunnarsson, aðrir ekki

Samstöðin fór og spurði fólk við Smáratorg hvað þeim fyndist um störf Jóns Gunnarssonar sem dómsmálaráðherra þar sem hann er að víkja úr embætti 19. júní næstkomandi.

Margir ánægðir, aðrir ekki

Sum segjast ánægð með Jón Gunnarsson og vísa þá helst til þess að hann hafi ráðist í nauðsynlegar aðgerðir í lögreglumálum og innflytjendamálum. Aðrir eru mjög óánægð með það sem hann hefur gert og segja útlendingafrumvarpið ómannúðlegt og vopnavæðing lögreglunnar slæm þróun.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí