„Þetta er bara fyrir heildsalana, ætla þeir að takja allar tekjur ríkisins? Láta litla manninn borga fyrir allt?“

Samstöðin fór og tók stöðuna á afstöðu fólks um netverslun einkaaðila á áfengi.

„Mér líst ekkert rosalega vel á það, mér finnst við alveg geta haft utanumhald um áfengisverslanir“ sagði Guðrún Anna Finnbogadóttir. „Ég held líka að gæði áfengisverslunar ríkisins muni rýrna ef við gefum þetta allt frjálst.“

Öðrum leist ágætlega á þetta og vilja helst fá áfengið í matvörubúðirnar.

„Þetta er bara fyrir heildsalana, ætla þeir að taka allar tekjur ríkisins? Láta litla manning borga allt? Svo vilja þau einkavæða heilbrigðiskerfið þetta er bara helvítis kjaftæði!“ sagði einn maður sem vildi þó ekki segja þetta í viðtali.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí