Rússland dregur sig útúr samstarfi um matarflutning yfir Svartahaf

Rússland hefur formlega dregið sig útúr samstarfi um að flytja korn frá Úkraínu yfir Svartahaf. Þessi ákvörðun setur tugir milljóna tonna af matarútflutningi frá Úkraínu í hættu.

Dmitry Peskov, talsmaður Vladimir Putin forseta Rússlands, sagði fjölmiðlum að samstarfið væri búið og að Rússland myndi ekki halda því áfram. Það voru Sameinuðu þjóðirnar og Tyrkland sem stóðu að þessum samningum fyrir ári síðan, en Rússland hefur kvartað yfir því að efnahagsþvinganir vestursins gegn landinu komi í veg fyrir að Rússland geti fengið samskonar samning fyrir útflutning á eigin vörum.

Peskov sagði að samstarfið gæti haldið áfram um leið og „staðið væri við samninga“.

Samningurinn gerði einhverjum 32,9 tonnum af mat að vera flutt sjóleiðis frá Úkraínu síðan í ágúst á síðasta ári. Af þessum mat fór meira en helmingurinn til fátækari landa, samkvæmt nefndinni sem sá um skipulagningu og framkvæmd samningsins.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí