Afturhaldshugsun hamlar eðlilegum umbótum og kjarabótum í leikskólastarfi

Hulda Ásgeirsdóttir og Halldóra Guðmundsdóttir skólastjórar til fjölda ára á leikskólum í Reykjavík og fara yfir umræðuna um leikskólamálin og óska eftir róttækri viðhorfsbreytingu. Þær segja að alvarlegur viðhorfsvandi og stöðnun í umræðu um leikskólamál hamli nauðsynlegum og eðlilegum umbótum svo leikskólastarf á Íslandi sem er í háum gæðaflokki haldi áfram að styðja við geðheilsu og líðan barna og vera hornsteinn menntunar til framtíðar. Leikskólamenntastigið er kannski það allra mikilvægasta á lífsleiðinni því þar læra börnin meðal annars að hlusta á aðra og tjá sig sjálf sem er hornsteinn lýðræðis okkar.

Þær tala af reynslu og lýsa versnandi geðheilsu barna og foreldra með aukinni stéttaskiptingu og félagslegum og fjárhagslegum ójöfnuði. Þær lýsa góðu samstarfi faglærðs fólks og ófaglærðs og lýsa ástríðunni og ánægjunni í starfi með börnum og skora á borgaryfirvöld að standa við loforð og koma þessu bara í lag, húsakosti og kjörum og ekkert kjaftæði heldur standa með því góða og mikilvæga starfi sem er í gangi og láta það ekki drabbast niður með bráðabirgðalausnum og plástrum á plástra ofan.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí