Samstöðin komin í jólafrí – úrvalsefni sent út í útvarpi og sjónvarpi

Fjölmiðlar 23. des 2023

Samstöðin fer í frí yfir jólin en mun senda út úrval af eldra efni bæði í útvarpi og sjónvarpi. Hægt er að ná útvarpssendingum á fm 89,1 á stórhöfuðborgarsvæðinu og á spilaranum, á spilarinn.is á netinu og í appinu Spilarinn. Sjónvarpsútsendingar verða til þeirra sem fá sjónvarpið sitt frá Símanum, en vonandi kemur Samstöðin í sjónvarp annarra bráðlega. Hægt er að sækja eldra efni síðu Samstöðvarinnar á youtube.

Milli jóla og nýárs verður árið gert upp á Samstöðinni og spáð í komandi tíð. Þeir þættir verða kynntir síðar.

Aðstandendur Samstöðvarinnar senda hlustendur, áhorfendur, lesendum og landsmönnum góðar jólakveðjur með kærri kveðju um stuðninginn á árinu. 2023 var einkar gjöfult ár fyrir Samstöðina og starfsfólk hennar þakkar fyrir sig.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí