Fjölmiðlar

Félagar í Alþýðufélaginu ákváðu að hækka áskrift í 2.750 krónur
Á aðalfundi Alþýðufélagsins í dag var samþykkt að hækka grunnáskrift að Samstöðinni um 250 kr., úr 2.500 kr. í 2.750 …

Aðalfundur Alþýðufélagsins er í dag
Boðað er til aðalfundar Alþýðufélagsins fimmtudaginn 10. apríl kl. 17 í Vorstjörnunni – Alþýðuhúsi, Bolholti 6. Fundurinn verður einnig aðgengilegur …

Spekileki og sjálfumgleði vaxandi vandi Rúv
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur fjallar um prinsipp og mikilvægi ábyrgðar í blaðamennsku, sjúrnalisma, í pistli á facebook. Fréttamál Ástu Lóu …

Aðra afsögn þurfi til að lægja öldur
(fréttaskýring) Ef miðað er við orðræðu fjölda fólks sem tjáð hefur sig á Internetinu síðustu daga hafa æ fleiri landsmenn …

Gefur lítið fyrir afsakanir fréttastjóra Rúv
„Hvaða hagsmunir almennings kröfðust þess að frétt um einkalíf ráðherra fyrir 35 árum væri sögð á þennan hátt og látið …

Mogginn ýti enn undir rasisma
Fast er sótt að Morgunblaðinu þessa dagana vegna umfjöllunar blaðsins um skólamál. Ekki er langt síðan Ragnar Þór Pétursson kennari …

Heimir Már vandar Rúv ekki kveðjurnar
Óhætt er að segja að upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, Heimir Már Pétursson, vandi Ríkisútvarpinu ekki kveðjurnar í pistli á facebook. Heimir …

Fréttastjóri Vísis: Bagalegt að taka grein úr birtingu
Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri fjölmiðla Sýnar, segir að starfsfólki þyki mjög leiðinlegt að hafa í tvígang þurft að taka skoðanagrein …

Egill Helga baunar á framsókn og Moggann
Óhætt er að segja að Egill Helgason, sem stundum hefur verið kallaður umræðustjóri Íslands, bauni á Framsóknarflokkinn og Moggann í …

Fjölmiðlastyrkirnir verða að vera til lengri tíma ein eins árs
Opinberu fjölmiðlastyrkirnir verða að vera til lengra tíma en eins árs í senn. Ef þeir eru t.d. ákveðnir til þriggja …

Líkir Rúv við meinvarp
Arnar Þór Jónsson, fyrrum héraðsdómari og frambjóðandi, líkir Ríkisútvarpinu við meinvarp. Hann segir að fámennur hópur starfsmanna fari fram með …

Logi ver Rúv og er stoltur af Rúv
„Alvöru tillögur“ verða lagðar fram næsta haust innan ríkisstjórnarinnar um úrbætur á fjölmiðlamarkaði. Þetta segir Logi Einarsson ráðherra. Jens Garðar …