Fjölmiðlar

Rúvarar búa sig undir að skipta upp kappræðum vegna fjölda frambjóðenda
arrow_forward

Rúvarar búa sig undir að skipta upp kappræðum vegna fjölda frambjóðenda

Fjölmiðlar

Ríkisútvarpið mun tvisvar fram að forsetakosningum efna til formlegrar kappræðu í sjónvarpi milli frambjóðenda. Fyrri kappræðan fer fram annan föstudag, …

Stjórnarmaður í Rúv lætur eigin stofnun hafa það óþvegið
arrow_forward

Stjórnarmaður í Rúv lætur eigin stofnun hafa það óþvegið

Fjölmiðlar

Ríkisútvarpið hegðar sér eins og á einkamarkaði. Ruðningsáhrif hins opinbera félags sem nýtur mikillar meðgjafar eru mikil og hafa neikvæð …

Áhorf og hlustun á Samstöðina nær tvöfaldst á aðeins fimm mánuðum
arrow_forward

Áhorf og hlustun á Samstöðina nær tvöfaldst á aðeins fimm mánuðum

Fjölmiðlar

Samkvæmt könnun Maskínu frá fyrri hluta apríl sáu eða heyrðu 12,0% landsmanna þætti Samstöðvarinnar vikuna sem mæld var. Þetta er …

Barnabókahöfundur flúði af Rúv yfir á Samstöðina
arrow_forward

Barnabókahöfundur flúði af Rúv yfir á Samstöðina

Fjölmiðlar

„Sem gamall fjölmiðlahundur hef ég tröllatrú á Rúv, nánast eins og barnatrú,“ segir Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og höfundur einnar …

Aðalstein lagði Páll Vilhjálmsson sem þarf að borga tvær milljónir
arrow_forward

Aðalstein lagði Páll Vilhjálmsson sem þarf að borga tvær milljónir

Fjölmiðlar

Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður Heimildarinnar, hafði betur í meiðyrðamáli sínu gegn Páli Vilhjálmssyni framhaldsskólakennara. Páll hefur í frístundum sínum síðustu ár …

Afhjúpar frétt Morgunblaðsins um mannfall í Gaza sem þvælu lið fyrir lið
arrow_forward

Afhjúpar frétt Morgunblaðsins um mannfall í Gaza sem þvælu lið fyrir lið

Fjölmiðlar

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt sem hefur vakið hörð viðbrögð víða en þar er gerð tilraun til þess að …

Sumir fjölmiðlar auki fordóma gegn útlendingum á Íslandi
arrow_forward

Sumir fjölmiðlar auki fordóma gegn útlendingum á Íslandi

Fjölmiðlar

Morgunblaðið, Viðskiptablaðið og jafnvel Ríkisútvarpið eru þeir fjölmiðlar sem síðustu vikur hafa verið sakaðir um að kynda undir aukinni andúð …

Kristinn fagnar stuðningi kanslarans: „Fyrsti sem þorir að hafa þessa skoðun“
arrow_forward

Kristinn fagnar stuðningi kanslarans: „Fyrsti sem þorir að hafa þessa skoðun“

Fjölmiðlar

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segist vona að óvænt stuðningsyfirlýsing Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, muni leiða til þess að Julian Assange …

Skammarlegt að ríkisstjórn Katrínar hafi ekki boðið Assange landvist
arrow_forward

Skammarlegt að ríkisstjórn Katrínar hafi ekki boðið Assange landvist

Fjölmiðlar

„Sit í fornum réttarsal í Royal Court of Justice  við Strand í London þar sem fyrri dagur er að hefjast …

Mogginn dregur fram rasista eins og mjólk fyrir bandorm
arrow_forward

Mogginn dregur fram rasista eins og mjólk fyrir bandorm

Fjölmiðlar

„Þá fyrst fer allt til fjandans,“ skrifar Lára Ólafsdóttir, miðill og sjáandi, við frétt Morgunblaðsins á Facebook, en þar er …

Sænska ríkissjónvarpið brotlegt í umfjöllun um átök Ísraela og Palestínumanna
arrow_forward

Sænska ríkissjónvarpið brotlegt í umfjöllun um átök Ísraela og Palestínumanna

Fjölmiðlar

Sænska ríkissjónvarpið (SVT) braut gegn hlutleysisreglum sænskra fjölmiðla í umfjöllun sinni um átök Ísraela við Palestínumenn. Þetta er niðurstaða sænsku …

Jarðsyngja Rúv og búa sig undir þrefaldan endurflutning um helgina
arrow_forward

Jarðsyngja Rúv og búa sig undir þrefaldan endurflutning um helgina

Fjölmiðlar

Frétt Samstöðvarinnar um endurtekningar þátta hjá Ríkisútvarpinu vakti athygli og leiddi til mikilla viðbragða. Hvað er að hjá Rúv? Sami …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí