Fjölmiðlar
Gagnrýnir þá sem ræða dauða blaðamennsku
Óhætt er að segja að Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, hafi handfjatlað heita kartöflu þegar hann héltfram með ögrandi hætti í …
Rúv andbyrinn sem lami aðra miðla
Ekki er nóg með að erlend fyrirtæki svo sem Google og Facebook gleypi æ meira af íslensku auglýsingafé, heldur lamar …
Segir Vilhjálm menningarsnauðan hellisbúa
Sumir starfsmanna Ríkisútvarpsins gætu átt á hættu að missa vinnuna sína, gangi hugmyndir Vilhjálms Birgissonar, verkalýðsleiðtoga á Akranesi eftir. Hluta …
„Manni bregður auðvitað við að vakna og það verið að kalla mann landráðamann“
„Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem atburðarrásin verður svona, þar sem við erum að spurja einhverjar spurningar, leita viðbragða …
Telur aumingjaskap allsráðandi á fréttastofu RÚV: „Kjarklaus og þar með léleg“
„Rosalega er Fréttastofa RÚV bitlaus, kjarklaus og þar með léleg. Ég hélt ekki að ég ætti eftir að segja þetta …
Frásögn Halls í svokölluðu fósturvísamáli stenst ekki skoðun
Yfirlýsing Hallur Hallsson blaðamaður kom í viðtal á Samstöðinni þar sem hann sagði sögu sem kalla má fósturvísamálið fyrir Birni …
Glórulaus vegferð hjá „lögregluembætti Samherja“
„Hún var fordæmalaus þessi yfirlýsing frá lögreglu, sem er að réttlæta það að þau fóru í þessa eineltisför gegn blaðamönnum …
Segir Agnesi og Arnþrúði hafa kallað Þóru „tussu“ á fundi Blaðamannafélagsins
Það er óhætt að segja að aukaaðalfundur Blaðamannafélagsins sem haldinn var í gærkvöld hafi verið átakafundur. Svívirðingar gengu manna á …
„Við erum með opnara gjallarhorn fyrir listamenn en við vorum“
„Varðandi þetta að miðla menningunni og tala við listamenn, og láta fólk vita hvað listamenn eru að gera, þá held …
„Ásgerður Jóna Flosadóttir er hraðlygin eins og fleiri Íslendingar“
„Ásgerður Jóna Flosadóttir er hraðlygin eins og fleiri Íslendingar. Hún laug á Fréttablaðið, að það hefði haft rangt eftir sér. …
Mogginn fékk 419 milljónir króna í ríkisstyrk á meðan Samstöðin fékk ekkert
Síðastliðin fjögur ár hafa stjórnvöld lagt um 1.926 milljónir króna að núvirði í styrki til einkarekinna fjölmiðla. Morgunblaðið hefur fengið …
Eilífðarrannsókn lögreglunnar á Norðurlandi á blaðamönnum
Nú þegar fagnað er víða að Julian Assange, blaðamaður og stofnandi Wikileaks, hafi verið sleppt úr eilífðarvist prísundar sinnar berast …