Fjölmiðlar
Segir Agnesi og Arnþrúði hafa kallað Þóru „tussu“ á fundi Blaðamannafélagsins
Það er óhætt að segja að aukaaðalfundur Blaðamannafélagsins sem haldinn var í gærkvöld hafi verið átakafundur. Svívirðingar gengu manna á …
„Við erum með opnara gjallarhorn fyrir listamenn en við vorum“
„Varðandi þetta að miðla menningunni og tala við listamenn, og láta fólk vita hvað listamenn eru að gera, þá held …
„Ásgerður Jóna Flosadóttir er hraðlygin eins og fleiri Íslendingar“
„Ásgerður Jóna Flosadóttir er hraðlygin eins og fleiri Íslendingar. Hún laug á Fréttablaðið, að það hefði haft rangt eftir sér. …
Mogginn fékk 419 milljónir króna í ríkisstyrk á meðan Samstöðin fékk ekkert
Síðastliðin fjögur ár hafa stjórnvöld lagt um 1.926 milljónir króna að núvirði í styrki til einkarekinna fjölmiðla. Morgunblaðið hefur fengið …
Eilífðarrannsókn lögreglunnar á Norðurlandi á blaðamönnum
Nú þegar fagnað er víða að Julian Assange, blaðamaður og stofnandi Wikileaks, hafi verið sleppt úr eilífðarvist prísundar sinnar berast …
Ráðherra segir árás á Mogga grafalvarlega
Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra sem hefur mest um framtíð fjölmiðla að segja hér á landi, segir að netárásin sem leiddi til …
Viðskiptablaðið bullar að múslímar kosti okkur stórfé – Smáaurar miðað við hvað þeir sjálfir hafa kostað
Blað var brotið í fjölmiðlasögu Íslands í nýjustu útgáfu Viðskiptablaðsins. Ritstjóra blaðsins, Trausta Hafliðasyni, tókst það sem fáum hefur tekist, …
Seinkun kvöldfrétta sýni völd auglýsingadeildar RÚV – „Hin raunverulega yfirstjórn“
Því verður varla neitað að nokkuð margir eru óánægðir með þá ákvörðun að kvöldfréttir RÚV verði færðar í sumar frá …
„Það er uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“
Það eru líklega einungis lögreglan og Stefán Einar Stefánsson, Sjálfstæðismaður og blaðamðaur Morgunblaðsins, sem boða fólk í viðtal fremur en …
Ljóst að RÚV vildi þagga niður skýrt lögbrot: „Einhvern tíma hefur farið fram opinber rannsókn“
Það stefnir ekki í að ákvörðun stjórnenda RÚV um að sýna í Kveik eftir allt þátt Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur fréttakonu …
Mogginn kallar aðgerðir Íslands í loftslagsmálum „tilgangslausar byrðar“
Morgunblaðið segir „kreddurnar“ ekki mega hafa þau áhrif að kostnaður við að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda “fari úr böndum”. Með …
Nýr þáttur á Samstöðinni: Með á nótunum
Hlaðvarpsþáttur þeirra Natalie G. Gunnarsdóttur plötusnúðs og Óla Hjartar Ólafssonar kvikmyndagerðarmanns, Með á nótunum, er kominn á Samstöðina. Þátturinn verður …