ADHD-samtökin hjóla í opinberar stofnanir og flugfélög

ADHD samtökin hafa sent ISAVIA, Samgöngustofu, Icelandair, Fly Play, Heilsuvernd og Fluglæknasetrinu formlegt erindi vegna ófullnægjandi starfshátta.

Tilefnið er ráðningar og eftirlit með heilsufari starfsfólks tengt flugi og tengist ADHD-lyfjum.

Búið er að innleiða skimanir hjá flugáhöfnum vegna svokallaðra „geðvirkra efna“. Telja ADHD-samtökin að með margvíslegum hætti sé þar með brotið gegn ýmsum grundvallarréttindum fólks sem starfar við flug á Íslandi og er með ADHD.

Samtökin vísa í 75. gr. stjórnarskrárinnar nr. 33/1944 um atvinnufrelsi.

Líkt og komið hefur fram í fréttum geta þeir sem nota lyf lent í miklum vandræðum með störf sín eftir að skimanir voru teknar upp.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí