Velferð

Leigjendur aldrei séð það svartara hér á landi
arrow_forward

Leigjendur aldrei séð það svartara hér á landi

Velferð

Framboð af hentugu húsnæði á leigumarkaði minnkaði milli haustmánaða 2022 og 2023 á sama tíma og samningsstaða leigjenda gagnvart leigusölum …

Rúv: Íslensk stjórnvöld aðstoða ekki við fjölskyldusameiningar frá Gaza
arrow_forward

Rúv: Íslensk stjórnvöld aðstoða ekki við fjölskyldusameiningar frá Gaza

Velferð

„Eftir stendur að íslensk stjórnvöld aðstoða ekki við fjölskyldusameiningar frá Gaza en Norðurlöndin gera það hins vegar,“ segir Heiðar Örn …

ADHD-samtökin hjóla í opinberar stofnanir og flugfélög
arrow_forward

ADHD-samtökin hjóla í opinberar stofnanir og flugfélög

Velferð

ADHD samtökin hafa sent ISAVIA, Samgöngustofu, Icelandair, Fly Play, Heilsuvernd og Fluglæknasetrinu formlegt erindi vegna ófullnægjandi starfshátta. Tilefnið er ráðningar og eftirlit með heilsufari starfsfólks …

Segja atvinnuleysisbætur ekki nóg til að tryggja afkomu Grindvíkinga
arrow_forward

Segja atvinnuleysisbætur ekki nóg til að tryggja afkomu Grindvíkinga

Velferð

Að morgni mánudags birti Samstöðin frétt um þau skilaboð Samtaka atvinnulífsins til fyrirtækja í Grindavík að lögum samkvæmt þurfi þau …

ÖBÍ fagnar tillögu um hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyris
arrow_forward

ÖBÍ fagnar tillögu um hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyris

Velferð

ÖBÍ réttindasamtök fagna þingsályktunartillögu um hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega, sem Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mælti fyrir á Alþingi …

Segir yfirvöld ekki aðstoða fíkla með neitt nema til kaupa á fíkniefnum á svörtum markaði
arrow_forward

Segir yfirvöld ekki aðstoða fíkla með neitt nema til kaupa á fíkniefnum á svörtum markaði

Velferð

„Dóttir mín er fíkill. Eftir nokkur ár á götunni fékk hún úthlutað íbúð hjá Félagsbústöðum. Hún fékk skráningu sem öryrki …

Lífeyrir þyrfti að hækka um 64% til að halda í við launaþróun frá 1997
arrow_forward

Lífeyrir þyrfti að hækka um 64% til að halda í við launaþróun frá 1997

Velferð

Björn Leví Gunnarsson mælti á fimmtudag í annað sinn fyrir frumvarpi um „raunleiðréttingu“ á almannatryggingum. Í frumvarpinu er lögð til …

Lífsskilyrði og heilsa fólks sem starfar við ræstingar mun verri en annarra
arrow_forward

Lífsskilyrði og heilsa fólks sem starfar við ræstingar mun verri en annarra

Velferð

Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er verri en þeirra sem eru …

Katrín segir stjórnvöld efla barnabætur, sem greining Eflingar sýnir þó að eru í sögulegri lægð
arrow_forward

Katrín segir stjórnvöld efla barnabætur, sem greining Eflingar sýnir þó að eru í sögulegri lægð

Velferð

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í Silfrinu á RÚV á mánudagskvöld að ríkisstjórn hennar hafi eflt barnabótakerfið. Það er ekki rétt, …

Fjárfestar og tæknigeirinn bjóðast til að leysa vanda hjúkrunarheimila með umönnun án mönnunar
arrow_forward

Fjárfestar og tæknigeirinn bjóðast til að leysa vanda hjúkrunarheimila með umönnun án mönnunar

Velferð

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, vakti athygli á því í þingræðu í liðinni viku að á fjármálaáætlun til ársins 2028 virðist …

Örorku- og ellilífeyrir dragast aftur úr launum samkvæmt frumvarpi til fjárlaga
arrow_forward

Örorku- og ellilífeyrir dragast aftur úr launum samkvæmt frumvarpi til fjárlaga

Velferð

Bæði örorku- og ellilífeyrir dregst aftur úr launum, samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarp. Þetta skrifar Marinó G. Njálsson og rekur forsendurnar fyrir …

Fremur reglan en undantekningin að fötluðum börnum sé synjað um hjálpartæki til tómstundaiðkunar
arrow_forward

Fremur reglan en undantekningin að fötluðum börnum sé synjað um hjálpartæki til tómstundaiðkunar

Velferð

Samkvæmt úrskurði umboðsmanns alþingis er fortakslaust bann í reglugerð um greiðslu á styrkjum vegna hjálpartækja barna með fötlun til að …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí