ASÍ styður flóttamannaaðstoðina sem Bjarni setti á frost

„Alþýðusamband Íslands hefur stutt flóttamannaaðstoð sameinuðu þjóðanna í Palestínu (UNRWA) og mun halda þeim stuðning áfram í ljósi þess að það er eina raunverulega líflína fólks á Gaza sem stendur nú mjög raunverulega frammi fyrir þjóðarmorði,“ segir í yfirlýsingu Alþýðusambandsins, Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur skrúfað fyrir stuðning stjórnvalda við UNRWA.

„Fjárhagslegur stuðningur við flóttafólk undir þessum kringumstæðum er samkvæmt samþykkt miðstjórnar ASÍ og í samræmi við viðbrögð hreyfingarinnar í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu,“ segir í yfirlýsingu ASÍ. „Verkalýðshreyfingin er sterkasta framfara- og umbótaafl samfélagsins. Hreyfingin er líka friðarhreyfing og heldur áfram að leggja sitt lóð á vogarskálar sögunnar.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí