Opna neyslurými í Borgartúni

Rauði krossinn hefur fengið leyfi hjá byggingafulltrúa fyrir að koma fyrir einingahúsi við Borgartún 5  en ætla samtökin að koma fyrir neyslurými fyrir fólk með fíknisjúkdóma. Þetta rými kemur í stað bíls sem keyrði um Reykjavík.

RÚV greinir frá þessu. Ósk Sigurðardóttir, deildarstjóri höfuðborgardeildar Rauða kross Íslands, segir þetta mikið gleðiefni og að notendur sé mjög ánægðir með að hafa nú öruggan stað til að koma á.

„Það verða fleiri notendur sem geta komið á staðinn á hverjum tíma. Við reiknum með að hafa opið, í raun og veru á vinnutíma, getum við sagt svo. Frá níu á morgnana til fjögur, fimm á daginn. Það verða þarna starfsmenn frá Rauða krossinum og heilbrigðisstarfsfólk og einhverjir sjálfboðaliðar vonandi,“ segir Ósk í samtali við RÚV.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí