Þriggja daga verkfall járnbrautaverkafólks

Þýskir lestarstjórar, viðhaldsmenn, afgreiðslufólk og aðra starfsmenn járnbrautanna  voru í þriggja daga verkfalli frá 10. janúar. Sem Samstöðin hefur áður fjallað um. Aðgerðirnar höfðu víðtæk áhrif á farþega og vöruflutninga um allt Þýskaland.

Samningsaðilar eru Union of German Locomotive Drivers (GDL) og Deutsche Bahn (DB).

Talsmaður GDL hefur sagt í þessari vinnudeilu sem byrjaði í nóvember á síðasta ári „Ef ekkert kemur á föstudaginn (12. janúar) tökum við okkur pásu, förum svo í skipulagningu á næstu aðgerðum, hann kallaði nýjasta tilboð DB ekkert annað en ögrun.“

Talsmaður DB hefur sagt „Verkfall þetta er ekki aðeins algjörlega óþarft, heldur teljum við það einnig ólöglegt,“ og vísaði til þess að með því að bjóða sveigjanlegan vinnutíma væri stigið stórt skref í átt að kjarnakröfu stéttarfélagsins um vinnutíma úr 38 í 35 tíma vinnuviku.  DB reyndi árangurslaust að fá lögbann á verkfallsaðgerðir GDL en félagsdómur í Hesse hafnaði. Mynd: Félagsmenn GDL með sínum formanni Claus Weselsky

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí