Verkafólk beittir villikatta verkföllum

14. janúar síðastliðinn í verksmiðjunni í Çimsataş í Tyrklandi hófst verkfall verkamanna í villikattastíl. Þessi aðgerð var framkvæmd sjálfstætt af starfsmönnum án samþykkis stéttarfélags eða vinnuveitanda. Aðgerðin var örvæntingarfullt viðbragð vegna ófullnægjandi tilboðs frá atvinnurekanda sem stéttarfélagið ætlaði að ganga að. Viðbragð atvinnurekanda var að hann rak 13 starfsmenn án uppsagnarfrests eða starfslokagreiðslu. Villikattaverkfall er óskipulögð aðgerð og sjálfsprottin líkt og hegðun villikatta.

Eins og annars staðar í Evrópu hafa laun ekki haldið í við verðbólgu. Birlesik Metal-is gaf út yfirlýsingu þar sem lögð er áhersla á mikla fátækt launafólks og að laun haldi ekki í við verðlag á nauðsynjum.

Verðbólga mælist núna í 64,77 prósentum en þessar mælingar sveiflast allt frá um 40 til 85 prósentum ef skoðuð eru tvö ár aftur í tímann.

Mynd: Verkafólk í Tyrklandi setur hendur í vasann.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí