Árlegt skattastress í skugga gagnrýni á yfirvöld

Þeir sem eru óvissir hvort þeir hafi greitt allan lögbundinn skatt af tekjum síðasta árs eru eflaust spenntir og jafnvel með hnút í maga, þar sem opnað verður fyrir framtalsskil hjá skattinum á morgun.

Þá verða skattagögnin birt þar sem skýrist hvort fingur keisarans vísar upp eða niður.

Sumir gætu átt inni fjárhæðir. Aðrir kvíða að þurfa að punga út.

Nokkur gagnrýni hefur komið fram á starfsmenn skattayfirvalda síðustu daga. Hvorki fleiri né færri en níu lögmenn sögðu í grein í Mogganum fyrir nokkrum dögum að ákv­arðanir Skatts­ins væru oft „ófyr­ir­sjá­an­leg­ar, til­vilj­ana­kennd­ar og horfið frá ára­tuga­langri skatt­fram­kvæmd, án þess að skatta­lög hafi tekið nokkr­um breyt­ing­um“.

Þeir sem höfðu náð 16 ára aldri í lok ársins 2023 þurfa að skila skattframtali og telja fram. Lokaskiladagur er 14. mars.

Nánari upplýsingar á vefsíðunni skatturinn.is

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí