Efnahagurinn

Samdráttur í Evrulandi – bullandi hagvöxtur á Íslandi
Samdráttur í landsframleiðslu í Þýskalandi á fyrsta ársfjórðungi þessa árs upp á 0,3% er megin ástæða þess að samdráttur upp …

Háir stýrivextir eru að draga úr framleiðslu íbúða
Ólafur Margeirsson hagfræðingur segir að samdráttur í íbúðafjárfestingu sé talsverður þrátt fyrir mikinn hagvöxt. Hann segir að þetta muni lengja …

Bullandi hagvöxtur, vaxandi túrismi og hækkandi verð á fiski
Hagstofan birti þrjár fréttatilkynningar í morgun sem allar vísa til mikils góðæris. Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi var 7% hærri en …

Spurning hvort seðlabankastjóri valdi hlutverki sínu
„Það er orðin brýn samfélagsleg spurning hvort Seðlabankinn og seðlabankastjóri valdi hlutverki sínu,“ skrifar Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis á vef …

Krónan styrkist: Evran undir 150 kr. og dollarinn undir 140 kr.
Krónan hefur styrkst frá því að Seðlabankinn hækkaði stýrivexti og nemur styrkingin gagnvart evru um 1,5%. Evran er nú 149,31 …

Bankarnir eru að lána of mikið til fyrirtækja og það magnar upp verðbólguna
Ólafur Margeirsson hagfræðingur segir að ein ástæða fyrir verðbólgunni sé hegðun íslenskra banka. Þetta segir hann í pistli sem hann …

Nauðsynlegt að bæta þeim sem verst standa verðbólgukostnaðinn
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sendi frá sér í vikunni reglubundnar skýrslu um stöðu mála á Íslandi. Og sjóðurinn er ekki ánægður með allt á …

Neysla ríka fólksins er að valda verðabólgunni
Stefán Ólafsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, segir í aðsendri grein sem hann birtir á Vísi að Seðlabankinn horfi alveg …

Er æskilegt að raunstýrivextir séu jákvæðir?
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í gær á Facebook að óstjórn peningastefnu Ásgerirs Jónssonar seðlabankastjóra verði að linna. Annars …

Ríkisstjórnin þarf að ganga lengra í skattlagningu fjármagnstekna
Alþýðusambands Íslands gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega í umsögn til Alþingis. ASÍ gagnrýnir sérstaklega að ekki sé að finna neina markavissar …

Hörð gagnrýni ASÍ á fjármálaáætlun ríkisstjórnar
Verðbólga og gríðarlegur vandi á húsnæðismarkaði eru stærstu áskoranir á vettvangi efnahagsmála hér á landi á næstu misserum. Því vekur vonbrigði …

Segir bankanna ýta meir undir verðbólgu en halli ríkissjóð
Ólafur Margeirsson hagfræðingur í Sviss hvetur til þess að takmarkanir verði settar á lánaframboð bankanna. Ef það verður ekki gert …