Segja auðvelt en ekki flókið að bjarga fólki frá Gaza

Við slóum á þráðinn til Kairó þar sem rithöfundarnir Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Kristín Eiríksdóttir og blaðakonan María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp hafa heimt móðir og þrjú börn hennar af Gaza. Þær lýstu í viðtalinu hvers vegna þær fóru út og hvernig staðið var að björgun móður og þriggja sona hennar, en faðirinn bíður þeirra nú á Íslandi.

Í viðtalinu segja þær álit sitt á aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda og hvetja þau til að bregðast við og bjarga því fólki sem er á Gaza og hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi. Þar til munu borgaralegar björgunaraðgerðir halda áfram. Bergþóra og Kristín munu koma heim með móðurinni og sonum hennar en María verður áfram í Kairó og vinna að því ásamt öðrum að frelsa fleiri frá Gaza.

Hafin er söfnun á vegum Solaris til að styrkja verkefnið fjárhagslega. Fólk getur lagt beint inn á sérstakan söfnunarreikning Solaris fyrir Palestínu eða með Aur appinu (mikilvægt að merkja aur færslur með Palestínu).

Reikningsnúmer: 0515-14-007470
Kennitala: 600217-0380
AUR: 123 7919151

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí