Starfsfólk Samsung Electronics krefst betri kjara
Um 2 þúsund félagar í verkalýðsfélaginu Samsung Electronics Union (NSEU) héldu klukkustundar verkfallsstöðu fyrir framan hálfleiðaraverksmiðjuna í Samsung í Suwon, sunnan við Seoul, á miðvikudag til að krefjast hærra kauptilboðs. NSEU, sem er í forsvari fyrir fimm stéttarfélög, krefst 6,5 prósenta launahækkunar en Samsung aðeins 5,1 prósents.
Af 120 þúsund starfsfólki Samsung nær verkfallsboðun til um 26 þúsund starfsfólks, en tæplega þrír fjórðu hlutar þeirra greiddu atkvæði um verkfall eftir níu samningaviðræðu lotur. Verði af verkfallinu yrði það það fyrsta í 55 ára sögu fyrirtækisins.
Mynd: Starfsfólk Samsung Electronics Union halda kröfufund fyrir utan DSR turn fyrirtækisins í Hwaseong í Gyeonggi héraði þann 17. apríl árið 2024.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward