Unglæknar í sérnámi hefja ótímabundið verkfall
Í Norður-Makedóníu, sem er landlukt ríki á Balkanskaga umkringt af fjöllum og dölum, hafa 400 unglæknar í sérnámi verið í ótímabundnu verkfalli síðan 15. apríl til að berjast fyrir bættum kjörum.
Þeir sem eru í verkfalli krefjast hækkunar launa til jafns við meðalsjúkrahúslækni sem eru um 63 þúsund krónur á mánuði, auk þess sem þeir krefjast sjúkratrygginga og lögfestingar á atvinnustöðu sinni.
Ríkisstjórnin ætlar sér ekki að taka ákvörðun í þessari deilu fyrir en eftir kosningarnar sem fara fram 8. maí. Unglæknar í sérnámi mótmæla þessu tómlæti stjórnvalda harðlega.
Mynd: Frá samstöðufundi 15. apríl
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward