Verkafólk í vörn fyrir innviði

Það er orðið æ algengara að sjá verkafólk þrýsta á fjárfestingar á sínu starfssviði. Slíka þróun má sjá sérstaklega í opinberum innviðum eins og skólum og heilbrigðisþjónustu. Þessi staðreynd er ótrúleg þversögn.

Það má síðan leiða hugann að því hvers vegna? Getur verið að sterk hagsmunaöfl vinni af alefli gegn fjárfestingu í samfélaginu okkar? Kannski vegna trú á löngu afsannaðra hagfræðihugmynda.

Dæmi um þessa nauðvörn hafnarverkafólks má sjá í nýlegu verkfalli í Saint-Nazaire, Frakklandi. Þar var krafan ekki hærri laun, nei heldur einfaldlega krafa á vinnurekanda að viðhalda búnaði og mannvirkjum. Auk þess vildi starfsfólkið meira starfsöryggi.

Verkfallið var ótímabundið og stóð frá 29. mars þar til síðasta mánudag þegar samningar náðust.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí