Nú stendur sauðburður í sveitum landsins sem hæst og gleðja nýborin lömb sem aldrei fyrr.
Ekki spillir fyrir að tíðarfar er almennt sæmilegt eftir því sem bændur upplýsa Samstöðina um. Víðast virðist hægt að beita lambám á haga og engin slæm hret eins og stundum verður á þessum árstíma.
Gömlu heilræði hefur verið deilt á samfélagsmiðlum þar sem spurt var hvaða leiðir fólk sér bestar til að ná fjárhúsalykt af höndum í sauðburði.
Eitt svarið við spurningunni sem birtist á facebook-síðu sem nefnist Sauðjárbændur hefur þykir öðrum snjallara. Sveitakonan Solla í Merki á Austurlandi svarar einfaldlega:
„Þvo sér?“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.