Fólk hrifnast af frammistöðu Höllu Tómasar

Íslendingum þótti Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi standa sig best í kappræðum Rúv 3. maí síðastliðinn.

Þetta sýnir ný könnun Prósents þar sem spurt var hvaða frambjóðandi þótti standa sig best.

53 prósent svarenda töldu að Halla Tómasdóttir hefði staðið sig best, umtalsvert fleiri en sá frambjóðandi sem taldist næstbestur, Baldur Þórhallsson. 42 prósent töldu Baldur hafa staðið sig best. Hægt var að merkja við þrjá.

Fylgi Höllu Tómasdóttur tók kipp eftir kappræðurnar.

67% þjóðarinnar fylgdust með kappræðunum samkvæmt könnuninni að minnsta kosti að hluta.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí