Glötum íslenskunni ef við skyldum ekki afgreiðslufólk til að læra hana

„Fyrsta tungamál Íslendinga er enska en ekki íslenska eins og maður hefði haldið. Ef fólk óskar eftir hvers kyns þjónustu er íslenskan nær gagnslaus,“ segir Snorri Ásmundsson listamaður. Hann er líkt og svo margir orðinn langþreytur á því að atvinnurekendur komist upp með að ráða fólk sem talar enga íslensku í þjónustustörf, án þess að nokkur krafa sé um að viðkomandi sé kennd íslenska.

Snorri segir engan vafa á því hver afleiðingin verði af núverandi stefnu stjórnvalda. „Við erum á leiðinni að glata tungumálinu sem er dapurleg því mér þykir vænt um íslenskuna. Vonandi er ekki of seint að grípa til aðgerða eins og skylda fólk sem starfar við þjónustu að læra íslensku. Ég held líka að vandamálið geti verið að Íslendingar eða þeir af þeim sem kunna íslensku hafi ekki áhuga á láglaunuðum þjónustustörfum og fyrirtæki í þjónustu geri ekki kröfur á að fólk kunni né læri íslensku,“ segir Snorri á Facebook.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí