Katrín kennir skautun um ósætti um hana
Katrín Jakobsdóttir sagðist aðspurð um hvort innri ró samfélagsins væri ógnað með umdeildu framboði hennar á framboðsfundi Heimildarinnar í kvöld, að hún teldi sig ekki of snemma á ferðinni í forsetaframboði.
Þegar spyrill ræddi óróleika í samfélaginu vegna framboðs Katrínar, nýstiginnar upp úr stóli forsætisráðherra illa þokkaðrar ríkisstjórnar, sagði Katrín að hún hefði áhyggjur af þeirri skautun sem einkenndi umræðuna.
Þegar spyrill Heimildarinnar véfengdi að skautun væri rétta orðið sem lýsti tilfinningum fólks gagnvart framboði hennar, neitaði Katrín að hún hefði upplifað óróleika í samfélaginu eða að hún upplifði að framboð hennar raskaði ró fólks í samfélaginu.
Katrín sagðist ekki hafa velt fyrir sér að bíða með framboð sitt.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward