Líffræðingur segir frumvarp náttúrulegan óskapnað

Það er „óskapnaður“ að lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar sem liggur fyrir Alþingi feli það í sér að náttúruvernd lúti í gras fyrir sérhagsmunum erlendra auðmanna.

Þetta sagði Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur sem hefur fylgst með laxfiskum áratugum saman í sjó í viðtali við Gunnar Smára Egilsson við Rauða borðið á Samstöðinni í gær.

Niðurstaða líffræðingsins er að út frá náttúruverndarsjónarmiðum gangi sjókvíaeldi í opnum kvíum á Vestfjörðum alls ekki. Hættan sé sérlega mikil hér á landi þar verið sé að blanda norskum laxi saman við íslenskan. Kerfið sé handónýtt og gagnrýnir Jóhannes ríkisstjórnina harðlega.

„Þetta er allt á einhverjum markaðsforsendum.“

Alþjóðlegum skuldbindingum Íslands gagnvar líffræðilegum fjölbreytileika er í engu sinnt með frumvarpinu sem veitir sjvókvíafyrirtækjum ótakmarkaðan afnotarétt á fjörðum landsins að hans sögn. Vistkerfi landsins undir miklu álagi. Endalaust bætist við lögfræðinga í ráðuneytum en enginn þeirra sé með þekkingu á umhverfisvernd eða náttúru heldur þvert á móti að sögn líffræðingsins.

Sjá viðtalið við Jóhannes hér:

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí