Málmiðnaðarmenn í verkfalli

Hollenskir málmiðnaðarmenn héldu áfram verkfallsaðgerðum í vikunni, á meðan samningaviðræður stóðu yfir um nýjan kjarasamning milli stéttarfélaganna og Samtaka tækniðnaðar vinnurekanda (FME) .

Gert er ráð fyrir þúsundir verkamanna verði í verkfalli í Limburg-héraði næsta miðvikudag 8. maí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma.

Stéttarfélögin krefjast 10,1 prósenta launahækkunar og 100 evra til viðbótar til yngri starfsmann til að manna þau 60 þúsund störf sem eru laus í málmiðnaði í Hollandi. Vinnurekendur FME buðu 9,2 prósenta launahækkun en hún dreifist á 22 mánuði.

Þessar aðgerðir málmiðnarmanna kemur í kjölfar staðbundinna verkfalla víðs vegar um Holland 22. apríl í Friesland and Noordoostpolder, 24. apríl í Twente og nágrenni, 25. apríl í héraðinu Norður-Brabant og Suðvestur-héröð

Stéttarfélögin heita FNV Metal og CNV Vakmensen. Þessi stéttarfélög hafa það hlutverk að semja um betri laun og vinnuskilyrði fyrir hönd málmiðnaðarmanna og rafvirkja.

Myndir: Kröfufundur hjá FNV og táknræn mynd um að þetta séu skítugu störfin.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí