Argentínskir ​​kennarar og eftirlaunaþegar mótmæla

Fjöldi kennara og eftirlaunaþega gekk um götur iðnaðarborgarinnar Cordoba síðastliðinn föstudag og fordæmdu aðgerðir gegn kennurum sem Milei forseti Argentínu hefur beitt. Mótmælendurnir kröfðust einnig að pólitískum föngum sem handteknir voru í fjöldamótmælunum í Buenos Aires 12. júní yrði tafarlaust sleppt.

Mótmælin snúa að því að laun og eftirlaun hafa ekki haldið í við verðbólgu vegna niðurskurðaraðgerða Milei. Einn kennari bar skilti sem sagði: „Ég elska það sem ég geri, en ég get ekki dregið fram lífið á þessum launum.“

Nágrannar tóku á móti mótmælendum fagnandi og héldu á skiltum til stuðnings kennurum.

Mótmælendurnir sungu baráttusöngva gegn Milei og kölluðu hann meðal annars svikara.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí