Gosmóða rænir sólþyrsta gleðinni
Eftir sólríka daga undanfarið þurfa höfuðborgarbúar að sætta sig við að gosmóða komi í veg fyrir hlýindi og sól, fram eftir degi í það minnsta. Þá eru loftgæði ekki góð og ættu viðkvæmir að fylgjast með framvindu mála.
Spáð er allt að 20 stiga hita á Suður- og Vesturlandi í dag. Mengunin frá eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina virðist ætla að spilla partýinu fyrir sumum sólþyrstum á þeim svæðum landsins sem gosmóðan gengur yfir.
Er líður á vikuna stefnir í að frostkaldir og veðurbarðir Norðlendingar taki gleði sína á ný. Þá horfir í mestu hlýindi landsins þar um slóðir.
Myndin var tekin klukkan 09 í morgun þar sem ekki var skýr á himni en samt ansi þungbúið.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward