Staðfestir áætlaða sölu Íslandsbanka
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra hefur sagt að hann geri ekki athugasemdir við kaup Landsbankans á TM.
Þetta kom fram í samtölum fjölmiðlafólks við Sigurð Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun.
Eftir umdeilda færslu Þórdísar Reykfjörð fyrrum fjármálaráðherra og vandræðagang vegna sölunnar þar sem látið var eins og að hún kæmi stjórnvöldum á óvart, segir Sigurður Ingi að rétt sé að minnka umfang ríkisins.
Ufangið jókst með kaupunum á TM en Sigurður Ingi staðfestir í samtali við Moggann fyrirhugaða sölu Íslandsbanka skoðunum sínum til stuðnings.
„Um leið er Landsbankinn mjög verðmæt eign þjóðarinnar og fólksins í landinu og mikilvægt að Landsbankinn geti þar að leiðandi keppt við aðra banka,“ segir Sigurður Ingi í viðtali við Morgunblaðið.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward