Vill að næsta ríkisstjórn verði miðjustjórn

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, telur heppilegt að næsta ríkisstjórn Íslands verði miðjustjórn.

Spurð hvort þingkonan sjái fyrir sér stjórnarstamstarf Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknarflokksins í þeim efnum, neitar Þorbjörg ekki að góð stjórn gæti komið upp úr slíku samstarfi. Hún nefnir ekki Sjálfstæðisflokkinn sem valkost.

Pólitísk umræða fer fram við Rauða borðið á Samstöðinni í kvöld, meðal annars um knappa kosti formanns Sjálfstæðisflokksins til samstarfs við aðra stjórnmálaflokka eftir það sem á undan er gengið og varðar spillingarsögu formannsins sjálfs.

Rauða borðið hefst klukkan 20 á Samstöðinni í kvöld.

Sjá brot úr umræðunni hér:

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí