„Tilgangur ETS og orkupakkanna var að tryggja hreina, örugga og ódýra raforku í Evrópu. En nú blasir við orkuskortur, óstöðugleiki og óheyrilega hátt raforkuverð.“
:Þetta skrifar Jökull Sólberg Auðunsson forritari á Facebook en hann vísar til þess að gasbirgðir í Evrópu séu að tæmast á methraða, líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Jökull heldur áfram:
„Allar þessar tilraunir með frjáls markaðsviðskipti hafa misheppnast og flækt samtalið um orkuöryggi í ESB. Þetta sýnir að markaðshugmyndafræði á ekki við þegar kemur að undirstöðum velferðar og hagsældar. Betra er að hafa þetta miðlægt og í höndum almennings, ekki markaðarins. Sama á við um fjármálafyrirtæki.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.