Orkumál

29 vindmyllur sem rísa upp í 200 metra hæð
arrow_forward

29 vindmyllur sem rísa upp í 200 metra hæð

Orkumál

Ef umhverfisrök munu ekki stöðva áætlanir eru líkur á að fyrsti vindorkugarður landsins rísi í landi Sólheima í Dalabyggð innan …

Orkuskortur á ekki við um lúxuslón í ferðamannaiðnaði
arrow_forward

Orkuskortur á ekki við um lúxuslón í ferðamannaiðnaði

Orkumál

Eitt af málum málanna þessi misseri eru orkumálin. Málaflokkurinn varð þannig óvenjulega mikilvægur í nýliðnum forsetakosningum þar sem þau voru …

Hafnarfjörður einkavæðir náttúruauðlindir sínar til 65 ára
arrow_forward

Hafnarfjörður einkavæðir náttúruauðlindir sínar til 65 ára

Orkumál

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hélt kynningarfund í gær um áform sín um að afsala náttúruauðlindum sveitarfélagsins í formi jarðvarma til einkarekna fyrirtækisins …

Segir leynt og ljóst stefnt á að selja Landsvirkjun
arrow_forward

Segir leynt og ljóst stefnt á að selja Landsvirkjun

Orkumál

„Landsvirkjun að verða uppáklædd, fyrst til þess að selja sjálfa sig – það sem hún hefur að bjóða – og …

Vindorkuver í Mosfellsbæ myndi rústa fjallasýn höfuðborgarinnar: „Tilgangslaus framkvæmd í eigu erlendra fjárfesta“
arrow_forward

Vindorkuver í Mosfellsbæ myndi rústa fjallasýn höfuðborgarinnar: „Tilgangslaus framkvæmd í eigu erlendra fjárfesta“

Orkumál

„Vindorkuver munu eyðileggja þá fjallasýn sem höfuðborgarbúar hafa notið til þessa. Íbúar í Úlfarsárdal og Grafarholti, Árbæ, efri byggðum Breiðholts …

Ein elding á Suðurnesjum varð til þess að 30 bílslys urðu í Reykjavík   
arrow_forward

Ein elding á Suðurnesjum varð til þess að 30 bílslys urðu í Reykjavík   

Orkumál

Talið er að kveikjan að algjörum glundroða á götum Reykjavíkur nú síðdegis hafi verið elding sem sló niður í Suðurnesjalínu …

Þvæla að rafbílar og orkuskipti valdi „virkjanaþrýstingi“
arrow_forward

Þvæla að rafbílar og orkuskipti valdi „virkjanaþrýstingi“

Orkumál

Undanfarið hefur það heyrst æ oftar að Ísland þurfi nauðsynlega að auka rafmagnsframleiðslu. Samkvæmt talsmönnum þess sjónarmiðs þá er voðinn …

Landsvirkjun biðlar til stórnotenda og vill kaupa orku til baka
arrow_forward

Landsvirkjun biðlar til stórnotenda og vill kaupa orku til baka

Orkumál

Landsvirkjun hefur sent stórnotendum á suðvesturhluta landsins ósk um viðræður þar sem orkufyrirtækið vill reyna að kaupa raforku til baka …

Rústa olíufurstarnir partýinu? Ísland má bara ekki gefa eftir!
arrow_forward

Rústa olíufurstarnir partýinu? Ísland má bara ekki gefa eftir!

Alþjóðasamningar

Eyðileggja olíufurstarnir partýið? Ögurstund er runnin upp á COP28 í Dúbaí rétt áður en ráðstefnunni lýkur er hart barist um …

Ekkert til sem heitir að við séum með of mikla græna orku – ráðherra peppar fyrir virkjunum
arrow_forward

Ekkert til sem heitir að við séum með of mikla græna orku – ráðherra peppar fyrir virkjunum

Orkumál

Það var ljóst á máli bæði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á máli Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, og á …

Ísland framleiðir tífalt meira rafmagn á íbúa en Evrópulönd að jafnaði
arrow_forward

Ísland framleiðir tífalt meira rafmagn á íbúa en Evrópulönd að jafnaði

Orkumál

Ísland framleiðir yfir tvöfalt meira rafmagn á hvern íbúa en nokkurt annað land í Evrópu, samkvæmt gögnum evrópsku hagstofunnar Eurostat. …

„Ekki láta fólk í jakkafötum ljúga að ykkur að hér ríki orkuskortur“
arrow_forward

„Ekki láta fólk í jakkafötum ljúga að ykkur að hér ríki orkuskortur“

Orkumál

Grímur Atlason, framkvæmdastjóra Geðhjálpar, segir að því fari fjarri að á Íslandi sé einhver orkuskortur. Staðreyndin sé sú að á …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí