Samningar: Hrósa samstöðu og snjöllum sátta
Mikil ánægja er í röðum kennara eftir að skrifað var undir kjarasamninga seint í gærkvöld. Með því hafa öll verkföll verið afboðuð og er skólastarf hafið með hefðbundnum hætti víðast.
Margir kennarar hafa lýst ánægju sinni með samstöðu í þeirra röðum í samtölum við Samstöðina og telja að hún hafi skipt sköpum.
Þá er frammistöðu Ástráðar Haraldssonar ríkissáttasemjara hrósað sérstaklega. Deilan hafi verið mjög langvinn og illskeytt á köflum. „Hann missti aldrei kúlið,“ segir kennari sem telur að Ísland eigi sinn besta sáttasemjara um nokkurt skeið. Þá hefur framgöngu nýs borgarstjóra, Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, verið hrósað en hún tók einarða afstöðu nýverið með málstað kennara og skar sig þannig frá viðsemjendum þeirra.
Samið er til fjögurra ára og er um 24 prósenta hækkun að ræða.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward