Betri laun til kennara bæti skólastarf
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að félagsumhverfi í skólum sé allt annað en verið hefur. Ekki sé hægt að bera saman kennsluumhverfi nú og fyrir 30 árum, aðstæður kennara í grunnskólum séu mjög erfiðar.
Kristrún vonast til þess að kjarahækkanir muni að nokkru leyti leysa vanda innan skólanna, að því er kom fram í viðtali morgunútvarps Bylgjunnar við forsætisráðherra.
Þá kom fram að Kristrún undrast úrræðaleysið sem hafi birst þegar börn sem lenda í ofbeldi þurfa að flýja og skipta um skóla en gerendur halda sinni stöðu.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward