Sendiráðið í Mosvku verður lokað áfram
„Á meðan viðskipti eru í lágmarki vegna þvingunaraðgerða sem Ísland innleiðir með okkar nánustu samstarfsríkjum vegna alvarlegra brota Rússlands á alþjóðalögum, og pólitísk og menningarleg samskipti í lágmarki af sömu ástæðu, er að mínu mati ekki réttlætanlegt að verja skattfé til reksturs sendiráðs í Moskvu.
Stjórnmálasambandið er hins vegar enn til staðar og hægt að greiða úr málum eftir diplómatískum leiðum ef þörf krefur. Örfáir Íslendingar eru búsettir í Rússlandi og því lítil þörf fyrir borgaraþjónustu en Svíþjóð sinnir slíkri þjónustu við okkar ríkisborgara líkt og Norðurlöndin gera víða annars staðar þar sem Ísland hefur ekki sendiráð,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðhera í samtali við Samstöðina.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward