Aukinn áhugi á inngöngu í ESB

Rúm 44 prósent landsmanna eru hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups.

Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru hlynntari aðild en fólk úti á landi.

Rúv segir frá þessu. Könnun Gallup var gerð dagana 7.-16. mars. Rúm 44 prósent þeirra sem tóku þátt sögðust alfarið, mjög eða frekar hlynnt inngöngu Íslands í Evrópusambandið, en hátt í 36 prósent sögðust alfarið, mjög eða frekar andvíg því að Ísland gengi í sambandið.

búar höfuðborgarsvæðisins eru hlynntari aðild en fólk á landsbyggðinni.

Aukinn stuðningur er við aðild frá síðustu könnun en Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra leggur áherslu á að landsmenn fari óhræddir inn í ESB en ekki vegna óöryggis sem nú ríkir í öryggis- og varnarmálum eins og kom fram í samtali Samstöðvarinnar við Kristrúnu.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí