Hvaða húskarlar eru að gera samninga við erlenda auðmenn um framtíð Íslands?

Í samræðu um stórtæk vindmylluáform á Íslandi við Rauða borðið í gærkvöldi ræddu fulltrúar Landverndar, þau Kristín Helga Gunnarsdóttir og Andrés Skúlason um samninga innlendra húskarla við erlend stórfyrirtæki, samninga um að gera heilu heiðasvæðin að iðnaðarsvæðum og áhrifasvæðum þeirra, en þeir samningar virðast ekki hugnast íbúum landsins. Hvaða húskarlar eru þetta? Hvers vegna vitum við ekki meira um þessa samninga?

https://samstodin.is/wp-admin/post.php?post=20486&action=edit

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí