Umhverfismál

Vistspor Íslendings það stærsta í heimi
Á morgun, 24. janúar, er merkilegur dagur í umhverfislegu tilliti fyrir okkur Íslendinga en ekki í jákvæðum skilningi. Þá fer …

„Það gerist andskotann ekki neitt“ – Segja aðgerðaráætlun í loftslagsmálum vonbrigði
„Það er alveg ljóst að það er stór hópur af góðu fólki sem hefur unnið þessa áætlun ríkisins, en það …

„Fyrirtækin verið að vinna hörðum höndum að því að draga úr losun“
Í viðtali við Rauða borðið sem sýnt verður í kvöld héldu Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur og formaður Náttúrugriða, og Árni Finnsson, …

„Þessar hugmyndir í dag eru ekkert nema grænþvottur“
„Þegar Hörður Arnarsson tók við sem forstjóri Landsvirkjunar 2010 þá átti að keyra á orkuöflun í landinu. Það var á …

60% vilja banna sjókvíaeldi – Aðeins 18% vilja leyfa það áfram
Íslendingar vilja ekki laxeldi í opnum sjókvíum. Mikill meirihluti almennings er harðlega andsnúinn sjókvíaeldi ef marka má nýja könnun Gallup. …

Fjöldamörg ný baðlón í bígerð – Hið nýja gullgrafaræði?
Heimildin birtir í dag úttekt á hinum ýmsu áformum um ný baðlón, sum sem eru nú þegar í uppbyggingu og …

Bæjarstjóri segir ekki tímabært að halda íbúakosningu – „Þeir þurfa að sannfæra okkur um að þetta sé hættulaust“
Áfram fjölgar í hópi fólks á undirskriftalista gegn verkefni Carbfix, Coda Terminal, í Hafnarfirði. Nú stendur talan í rúmum 5100 …

Vilja tafarlaust svartolíubann
Náttúruverndarsamtök Íslands hafa skorað á Guðlaug Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra, að innleiða tafarlaust, og framfylgja af staðfestu, skilyrðislausu banni …

Tvær milljónir laxa drápust fyrstu fimm mánuði ársins – verra en í fyrra
Hryllingur laxeldisins heldur áfram. Fyrstu fimm mánuði ársins drápust nærri því tvær milljónir laxa í sjókvíunum, í samanburði við 1,3 …

50 gráðurnar séu „endapunktur hins vestur-evrópska heimsveldis“
Líkt og Samstöðin hefur fjallað um þá mælist hitastig yfir 50 gráðum í æ fleiri löndum. En slíkur hiti, 50 …

Myndband: William Shatner bölvar lagareldisfyrirtækjum í Kanada í sand og ösku
Leikarinn góðkunni William Shatner, sem gerði völlinn verulega frægan fyrir leik sinn á Kaftein Kirk í Star Trek ásamt öðrum …

Undirskriftasöfnun gegn vindmyllum á Íslandi fer hratt af stað
Ekki er langt síðan öll met voru slegin við söfnun á undirskrifum hjá Þjóðskrá þar sem því var mótmælt að …