Stjórnkerfið er fast í einhverju lögfræðilegu boxi

Kjartan Páll Sveinsson formaður Strandveiðifélags Ísands skrifaði grein þar sem eftirfarandi kom fram:

„…má skoða þátt sægreifanna í þessu sorglega máli. Nú eru ekki öll kurl komin til grafar í þeim efnum, en það sem við vitum er að stjórnsýslukæra liggur fyrir hjá Umboðsmanni Alþingis. Kæran snýr að þeim 2000 tonnum sem bætt var í strandveiðipottinn seinasta sumar. Á grundvelli jafnræðisreglunnar vilja kvótaþegar meina að þeir hefðu átt að fá 38.000 tonn á móti.

Ef veiðigjaldafrumvarpið hefur kennt okkur eitthvað þá er það að SFS hefur djúpa vasa og sparar engu til til að ná fram sínum markmiðum. Gaman væri að sjá lögfræðingareikninginn fyrir þessari kæru. Eftir stendur að SFS er með doktorsgráðu í að hræða líftóruna úr ráðherrum.

Vandamálið er að það liggur fyrir álit frá Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna um að kvótakerfið brjóti gegn jafnræðisreglunni sem og rétti Íslendinga til atvinnufrelsis og búsetufrelsis. Stjórnkerfið er fast í einhverju lögfræðilegu boxi sem er í mótsögn við sjálft sig Hvers vegna fær þá stórútgerðin alltaf að njóta vafans? Líklega vegna þess að hún getur dælt peningum í lögfræðinga, eitthvað sem við trillukarlar og konur höfum ekki aðgang að.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí