Seðlabankastjóri spyr hvort bankinn þurfi nú að kalla fram samdrátt til að ná verðbólgunni neðar.
En bankinn kallaði fram samdrátt í þjóðarframleiðslu í fyrra upp á -0,7% . Hið háa raunvaxtastig átti mikinn þátt í því.
Hann segir samt enn að verðbólgan sé að miklu leyti vegna mikils hagvaxtar! Spá um hagvöxt á þessu ári er rétt um 2%. Seðlabankinn virðist ganga út frá því að Ísland þoli ekki lengur 2% hagvöxt, sem þó er langt undir langtíma meðaltali okkar.
Það er margt sem gengur ekki upp í málflutningi Seðlabankans.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.