Margar sögur hafa verið sagðar af því í dag hvernig flugferðir með Icelandair hafa stórhækkað í verði eftir fall Play.
Breki Karlsson hjá Neytendasamtökunum, sem ræðir neytendamál reglulega við Rauða borðið á Samstöðinni, segir í færslu á facebook að tíðindin séu afleit fyrir neytendur, enda minnki nú samkeppnin.
Breki segur að hækkun fargjalda hjá Icelandair sé ekki „venjuleg tekjustýring“.
„Kvik verðlagning (e. dynamic pricing) er ekkert náttúrulögmál og aðstæður eru fádæma“ segir Breki.
„Mér finnst að stjórnendur fyrirtækis, sem margoft hefur notið aðstoðar skattgreiðenda, ættu að halda aftur af ofurverðhækkunum þegar farþegar verða strand vegna gjaldþrots Play,“ bætir hann við en íslenska ríkið hefur margoft skorið Icelandair úr snörunni með háum fjárframlögum þegar illa árar.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward