Úlfur, úlfur á Grundartanga
Engin greining liggur fyrir á afleiðingum bilunar hjá Norðuráli og engin rök fyrir meintum þrengingum.
Þetta segir Indriði H. Þorláksson, fyrrum ríkisskattstjóri.
Kröfur um aðgerðir eru í engum tengslum við ætlaðan skaða. Raunin er sú að aðeins lítill hluti virðisauka í starfsemi Norðuráls skilar sér til íslenskra aðila að sögn Indriða.
Sjá grein hans um málið í Heimildinni undir fyrirsögninni: „Úlfur, úlfur á Grundartanga“:
ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartanga – Heimildin
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward