Segir stórútgerðina vera bakland málþófsflokkanna
Grétar Mar Jónsson sagði meðal annars í Alþingi: „Ég hvet fólk til að hætta að hlusta á einhliða áróður LÍÚ-klíkunnar og fara eftir þeim eins og hundar í bandi og gelta þegar þeim er sigað.“ Þarna átti hann við þingmenn minnihlutans sem ræða veiðigjaldamálið út í það óendanlega.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, flokkssystir Grétars, var gestur í Fréttatíma Samstöðvarinnar í gær. Hún var spurð um ummæli Grétars og hvort þingmenn séu að ganga erinda afla utan þings:
„Ég held að það fari ekkert á milli mála. Landsmenn eru að sjá það betur og betur. Það hefur sést í skoðanakönnunum að fólk er mjög óánægt með að verið sé að þjóna þessum herrum og hugsi ekki um almannahag. Ég held að fari ekkert á milli mála hvert er þeirra bakland, það er stórútgerðin að hluta. Ég held að þessir flokkar séu að missa annað bakland sem þeir áður höfðu. Þeir eru að misa salinn, eins og sagt er stundum.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward