Björn Þorláksson
arrow_forward
Segir Agli og Rúv til syndanna
Vilhjálmur Bjarnason, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, segir Agli Helgasyni hjá Rúv til syndanna. Hann gefur í skyn að Ríkisútvarpið sé óþörf …
arrow_forward
Breytingaskeið kvenna í staðal
Vonir standa til að sem flestir atvinnurekendur hér á landi fáist til að taka upp staðal sem varðar aukinn sveigjanleika …
arrow_forward
Íris kveður Snorra í kútinn
Skýrt kom fram í viðtali við Höllu Hrund Logadóttur á Samstöðinni í gær að hægristefna Snorra Mássonar og félaga hans …
arrow_forward
Trump hundsaður og von vaknar um betri heim
Nánast mátti heyra feginleikaandvarp fara um heimsbyggðina í morgun þegar Nóbelsnefndin sæmdi Mariu Corinu Machado friðarverðlaunum Nóbels. Áhyggjur voru um …
arrow_forward
Seðlabankastjóri hatist við fólk og sjálfuæði pólitíkusa
Sólveig Anna Jónsdóttir hjá Eflingu talar enga tæpitungu er kemur að leigumarkaði og stefnu Ásgeirs seðlabankastjóra. Í færslu á facebook …
arrow_forward
Reiði í heitu pottunum vegna Play
Sú íþrótt hefur nú skapast að hvar sem Íslendingar hittast og taka tal saman, skiptist fólk á raunasögum eftir fall …
arrow_forward
Ólíklegra að hægt verði að losna við Trump?
Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir að nokkuð sé liðið síðan byrjaði að halla alvarlega undan fæti í …
arrow_forward
Neytendasamtökin gagnrýna Icelandair
Margar sögur hafa verið sagðar af því í dag hvernig flugferðir með Icelandair hafa stórhækkað í verði eftir fall Play. …
arrow_forward
Ráðuneyti með ástamál Ásgeirs á borðinu
Heimildin greinir frá því að forsætisráðuneytið sé að skoða mál sem gæti varðað hagsmunaárekstra seðlabankastjóra. Heimildin sagði fyrst frá málinu …
arrow_forward
Sakar seðlabankastjóra um dómgreindarskort
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir í samtali við Samstöðina að reglur um undirmannavanhæfi varðandi rannsókn starfsfólks Seðlabankans á framgöngu seðlabankastjóra ættu …
arrow_forward
Minnir Kristrúnu á kröpp kjör leigjenda
Sólveig Anna Jónsdóttir hjá Eflingu biður forsætisráðherra að grípa til „raunverulegra aðgerða til að lina efnahagsleg vandamál verka- og láglaunafólks …
arrow_forward
Spurði Stefán hvers vegna frelsi einstaklingsins hjá hægrinu hefði gufað upp
Allt í einu núna kemur einhver rödd úr hægrinu, sem áður boðaði frelsi einstaklingsins, og segir að fólk geti ekki …