Gunnar Smári Egilsson
Þórdís Kolbrún segist ætla að stoppa kaup Landsbankans á TM
„Þessi viðskipti verða ekki að veruleika með mínu samþykki, nema söluferli Landsbankans hefjist samhliða,“ skrifar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra …
Chris Smalls kemur á Sósíalistaþing
Sósíalistaþing verður haldið í dag. Sósíalistaþing er árleg uppskeruhátíð almennings á Íslandi sem berst fyrir betri lífskjörum. Í ár byrjar …
Nýtt gallerí opnar í félagsheimili Vorstjörnunnar
Gluggagalleríið STÉTT opnar í klukkan fjögur í dag í glugga Vorstjörnunnar – Alþýðuhúss sem er til húsa í Bolholti 6, …
Fangi frá Guantanamó segir frá reynslu sinni í Safnahúsinu
Í hádeginu í dag, 9. mars klukkan 12, verður opinn fundur í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík þar sem fyrrum …
Því miður eigum við ekki samleið lengur, segir Sigrún á leið sinn úr Samfylkingunni
„Mér er svo alvarlega misboðið yfir útlendingahatri sem svífur yfir vötnum og virðist vera orðið allt of normaliserað þessa dagana,“ …
Hæsta hlutfall innflytjenda í starfi á Íslandi af löndum OECD
Árið 2022 voru 82,9% innflytjenda á vinnualdri að störfum á Íslandi. Þetta er hæsta hlutfallið í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar …
Tjón vegna samráðs skipafélaganna metið á 62 milljarða króna
Félag atvinnurekenda, Neytendasamtökin og VR hafa sent frá sér sameiginlega tilkynningu um að skaði landsmanna af samráði skipafélagana hafi numið …
Sjálfstæðisflokkurinn tók yfir Félag eldri borgara í Reykjavík
„Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri DAS, var í dag kjörinn nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík (FEB) á aðalfundi. …
Ekkert mótframboð gegn Sólveigu Önnu í Eflingu
Sjálfkjörið er í stjórn Eflingar fyrir kjörtímabil 2024 til 2026. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs félagsins var samþykkur á fundi trúnaðarráðs …
Segir hrokann og yfirganginn ekki eiga sér nein takmörk hjá Sigríði Margréti
„Það er mikilvægt fyrir alla að muna að gildi eins og heiðarleiki og traust skipta höfuðmáli í samskiptum aðila vinnumarkaðarins …
Segja auðvelt en ekki flókið að bjarga fólki frá Gaza
Við slóum á þráðinn til Kairó þar sem rithöfundarnir Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Kristín Eiríksdóttir og blaðakonan María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp …
Tilnefning til biskups mistókst og verður endurtekin
Tilnefning presta og djákna til biskupskjörs mistókst svo það verður að endurtaka hana. „Komið hefur í ljós að vegna tæknilegra …