Fjölmiðlar

Logi ver Rúv og er stoltur af Rúv
„Alvöru tillögur“ verða lagðar fram næsta haust innan ríkisstjórnarinnar um úrbætur á fjölmiðlamarkaði. Þetta segir Logi Einarsson ráðherra. Jens Garðar …

Gæði Rúv ekki í samræmi við fjármagn
Fjölmenni kom saman á fundi Viðskiptaráðs sem kynnti skýrslu um fjölmiðla síðdegis í gær á Kjarval í miðborginni. Mátti heyra …

Rúv bólgnar út – einkamiðlar eyðast upp
Stjórnvöld hér á landi fá falleinkunn hjá Viðskiptaráði fyrir að hafa ekki gripið til róttækra ráðstafana til að bæta hag …

Rasismi eða ekki rasismi?
Óhætt er að segja að rökræða blaðamanna með ólíkar skoðanir, einkum Ólafs Arnarsonar á Eyjunni og Maríu Lilju fjölmiðlakonu á …

Líkir Mogganum við Heimildina
Morgunlaðið heldur áfram að birta fréttir um Flokk fólksins, Ingu Sæland og styrki til flokksins. Í blaði dagsins segir að …

Spáir að Sýn selji fjölmiðlana
Einn reyndasti og umsvifamesti fjölmiðlungur landsins, Gunnar Smári Egilsson, spáir því að fjölmiðlar Sýnar svo sem Vísir, Bylgjan og Stöð …

Rúv tapi samkeppninni við Samstöðina
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur segir að Ríkisútvarpið bregðist skyldum sínum. Sé nú svo komið að Samstöðin beri sjálft Ríkisútvarpið ofurliði …

Rekinn eftir að hann neitaði að láta spillast
Óhætt er að segja að fjölmiðlungar berist nú á banaspjótum. Eftir stjórnarskiptin hafa komið fram stórar spurningar um erindi Morgunblaðsins …

Talnaleikfimi í Hádegismóum
„Undir kvöldmat á föstudag kom „lítil tilkynning“ á Facebook, en þá tilkynnti Þórður Snær Júlíusson í aðeins 84 orðum að hann …

Gagnrýnir þá sem ræða dauða blaðamennsku
Óhætt er að segja að Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, hafi handfjatlað heita kartöflu þegar hann héltfram með ögrandi hætti í …

Rúv andbyrinn sem lami aðra miðla
Ekki er nóg með að erlend fyrirtæki svo sem Google og Facebook gleypi æ meira af íslensku auglýsingafé, heldur lamar …

Segir Vilhjálm menningarsnauðan hellisbúa
Sumir starfsmanna Ríkisútvarpsins gætu átt á hættu að missa vinnuna sína, gangi hugmyndir Vilhjálms Birgissonar, verkalýðsleiðtoga á Akranesi eftir. Hluta …