Heimurinn
Ólympíuleikarnir eintóm vonbrigði
„Fiji valtar yfir alla og er komið í úrslitaleikinn í 7 manna rúbbíinu. Allar líkur á Ólympíugulli þriðju leikana í …
Assange laus – „stórkostlegar fréttir“
„Þetta eru stórkostlegar fréttir í morgunsárið,“ segir lögmaðurinn Helga Vala Helgasdóttir en Julian Assange er loks laus úr rammgirtasta fangelsi …
50 gráðurnar hið nýja norm
Er kemur að hitasveiflum í veðri eru öfgar síðustu sumra þannig að hitastig sem sumir héldu að aldrei myndu sjást …
Heimsmarkaðsverð á matvælum hækkar eftir sjö mánaða samfellda lækkun
Heimsmarkaðsverð á matvælum hækkaði í mars eftir að hafa lækkað í sjö mánuði samfleytt. Hækkunin er knúin áfram af hækkunum …
Palestína vill fulla aðild að Sameinuðu þjóðunum en talið er ljóst að Bandaríkin beiti neitunarvaldi
Palestína hyggst fara fram á að fá fulla aðild að Sameinuðu þjóðunum. Árið 2011 sótti Palestína um fulla aðild en …
Lýðræði og frelsi á niðurleið á heimsvísu – Ísland stendur í stað
Lýðræði á heimsvísu átti verulega undir högg að sækja á síðast ári, þar sem ofbeldi og kúgunartilburðir urðu til að …
Frjósemi á hraði niðurleið – Víða þörf á fjölda innflytjenda til að viðhalda mannfjölda
Nýtt heimsmet, og heldur neikvætt, var sett í Suður-Kóreu á síðasta ári þegar frjósemi þarlendra kvenna mældist aðeins 0,72 börn. …