Hernaður Ísraela á Gaza
Hundruðum banað í einni fjölskyldu
AP fréttastofan hefur birt úttekt á slátrunum Ísraelsmanna á palestínsku þjóðinni. Fréttastofan hefur komist að því að sumar hernaðaraðgerðir Ísraela …
Tvö af hverjum þremur sjúkrahúsum á Gaza óstarfhæf eftir árásir
Frá því árásarstríð Ísraela á Gaza hófst 7. október hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) skrásett 443 árásir á heilbrigðisstofnanir eða á heilbrigðisstarfsfólk …
Undrast hrun mannúðar og vaxandi stuðning við grimmdarverk gegn saklausu fólki
Olga Guðrún Árnadóttir, þýðandi, fyrrum dagskrárgerðarkona og einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar, sem gerði garðinn hvað frægastan fyrir sönglög og hendingar …
Kanadastjórn sögð beita blekkingum og halda áfram að vopna Ísraelsher
Mannréttindasamtök í Kanada saka ríkisstjórn Justins Trudeau forsætisráðherra um að blekkja almenning í tengslum við vopnasölu til Ísrael. Kanadísk fyrirtæki …
Ísraelar undirbúa brottflutning og árás á Rafah – 1,3 milljónir flóttafólks í borginni
Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels hefur fyrirskipað ísraelska hernum að undirbúa brottflutning allra almennra borgara frá borginni Rafah og undirbúa árás …
Bandaríkjaforseti segir Ísraela hafa gengið of langt
Ísraelski herinn heldur áfram árásum sínum á Gaza-ströndinni og að minnsta kosti 22 eru látnir í árásum næturinnar og morgunsins. …