Palestína
„Hittu ekki eina einustu manneskju á Gaza sem var ekki veik eða slösuð“
„Það var verið að sprengja 18 manns í loft upp, bara í morgun. Aftur er það árás á skólabyggingu, sem …
Lofa Vesturbakkinn fái sömu meðferð og Gaza
„Það er verið að gera nákvæmlega sama á Vesturbakkanum og var gert á Gaza. Það á að hreinsa Vestur-bakkann líka. …
„Þetta var áttunda árásin á skóla, bara í ágústmánuði“
„Þetta var áttunda árásin á skóla, bara í ágústmánuði. Og það er 12. ágúst í dag,“ sagði Magga Stína, söngkona …
Krefjast þess að Ísland slíti stjórnmálasambandi við Ísrael
Samtökin No Borders stóðu fyrir mótmælum í Hallgrímskirkju nú síðdegis. Mótmælin fólust í því að breiða fána palestínsku þjóðarinnar á …
„Þakklát fyrir að fá tækifæri til að styðja við konurnar hér sem eru hetjur í mínum huga“
Þó margir hafi gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir að skella skollaeyrum við ástandinu í Palestínu um þessar mundir, þá verður það sama …
„Þetta er hlutskipti fjölskyldunnar minnar“
Þrátt fyrir að fréttir frá Palestínu hafa sýnilega orðið færri dag frá degi í flestum fjölmiðlum, þá er það fjarri …
Stórsöfnun fyrir fjölskylduna: „Allir þurfa hjálp og þá sérstaklega börnin“
Mohammed Alkurd ætti að vera lesendum Samstöðvarinnar vel kunnur en hann kom hingað til lands sem flóttamaður frá Palestínu fyrir …
„Mörg fyrirtæki kó-a með Rapyd til að blekkja viðskiptavini sína“
Það er líklega ekki mörg fyrirtæki á Íslandi sem hafa verra orð á sér og ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd. Meðan önnur fyrirtæki …
Bannvæn „aðstoð“ í Palestínu – „Hún var mér sem amma“
Mohammed Alkurd ætti að vera lesendum Samstöðvarinnar vel kunnur en hann kom hingað til lands sem flóttamaður frá Palestínu fyrir …
„Þremur sekúndum eftir að ég labbaði framhjá barni í kerru fékk ég piparský í hægra augað“
„Ég hef viljað trúa því að lögreglan á Íslandi sé að vinna fyrir fólkið í landinu en ekki einungis fyrir …
Mótmæla „veikburða færslum á samfélagsmiðlum og fálmkenndum fréttaviðtölum“ með setuverkfalli
Nú rétt fyrir hádegi hófst setuverkfall í utanríkisráðuneytinu en mótmælin beinast gegn stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum Palestínu. Í yfirlýsingu mótmælenda, …
„Við verðskuldum betri dauða“
„Í október í fyrra, skömmu eftir að þjóðarmorðið í Palestínu hófst, flúði ljóðskáldið Mosab Abu Toha heimili sitt með fjölskyldu …