Stjórnmál
Vill Bjarna sem næsta borgarstjóra
En Bjarni er ansi seigur nagli samt, sem ekki er létt að beygja, enda pólitík honum í blóð borin. Svo …
12.500 gegn laxeldi í Seyðisfirði
Um 12.500 manns höfðu í morgun skrifað nöfn sín á lista þar sem sjókvíaeldi í Seyðisfirði er mótmælt. Andmælafrestur við …
Eru Guðlaugur Þór og Guðrún Hafsteins of gömul?
Guðlaugur Þór Þórðarson verður 58 seinna á þessu ári. Guðrún Hafsteinsdóttir verður 55 ára á árinu. Þórdís Kolbrún verður 38 ára og …
Ekki má spilla sambandinu við Bandaríkin
„Tilvonandi forseti Bandaríkjanna fór fram eins og öflugur og eftir atvikum ýtinn viðskiptajöfur annars vegar, og hins vegar handhafi valds …
Halla Hrund hrósar Jóhanni Páli
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, slær nýjan tón með því að hrósa einum af ráðherrum meirihlutans, þótt Halla Hrund sé …
Tekur Trump Ísland líka?
Margir eru uggandi vegna hugmynda nýkjörins Bandaríkjaforseta, sem senn tekur við embætti í annað skipti. Nú síðast er kurr í …
Uppræting spillingar bæti hag ríkisins best
Ekkert lát er á innsendum sparnaðartillögum frá íslensku þjóðinni. Um hádegi í dag höfðu 2.364 Íslendingar sent erindi í samráðsgrátt …
Bjarni hættur á þingi og sækist ekki eftir að verða formaður áfram
„Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér í formannskjöri á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins,“ skrifaði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins …
Vg aldrei gert athugasemd við háan þröskuld
Gunnar Smári Egilsson blaðamaður og sósíalisti, gefur lítið fyrir skrif Svandísar Svavarsdóttur, en í nýjum pistli á heimasvæði VG fer …
Þingmaður hætti að ybba gogg
Eins og Samstöðin greindi frá í gær, þótti mörgum það koma úr hörðustu átt að Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokks …
Jarðgöng grafin á ný og Sundabraut í forgangi
Valkyrjustjórnin hittist í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í morgun. Nýja ríkisstjórnin mun funda í allan dag. Vísir náði tali af Eyjólfi …
Valdakarlar plotti til að eyðileggja stjórnarviðræður
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borginni, veltir fyrir sér hvort girnileg tilboð eigi sér nú stað á bak við …