Stjórnmál
Situr við sinn keip og hörfar hvergi
Joe Biden situr fast við sinn keip og neitar að hætta við forsetaframboðið þótt æ fleiri demókratar hvetji hann til …
72% treysta ríkisstjórninni verr eftir að Bjarni Benediktsson tók við sem forsætisráðherra
Í nýrri skoðanakönnun Maskínu heldur slæm útreið stjórnarflokkanna áfram. Spurt var ýmislegra spurninga um frammistöðu ríkisstjórnarinnar og flokkanna sem mynda …
„Getum lært margt af Labour“ – Kristrún fagnar breytingum á Verkamannaflokknum
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, leikur víst á alls oddi í Bretlandi núna en hún fór í ferð til Bretlands til …
Sigur Farage og breska öfgahægrisins
Kosningadagur er í Bretlandi í dag og ljóst að miklar breytingar á flokkahlutföllum eru í vændum. Það gæti þó vel …
Sjálfstæðismenn í djúpri afneitun: „Flokkurinn er bara ekkert að starfa samkvæmt stefnu sinni“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að vandi Sjálfstæðismanna sé ekki auðleystur því flestir þeirra séu ekki reiðubúnir til að …
Demókratar sjálfir segja Biden vitsmunalega óhæfan
Það syrtir í álinn fyrir Joe Biden Bandaríkjaforseta eftir kappræðurnar í síðustu viku. Verður að teljast mjög líklegt að demókratar …
Frosti vill að Snorri taki við sem formaður Sjálfstæðisflokksins
Margir Demókratar í Bandaríkjunum eru nú í óðagoti að reyna að koma sér saman um frambjóðanda til að skipta út …
Össur orðlaus eftir nóttina: „Mér leið satt að segja hræðilega“
Það virðist samdóma álit flestra að Joe Biden hafi staðið sig afar illa í forsetakappræðum við Donald Trump. Raunar er …
„Stjórnmálastéttir þjóna ekki lengur almenningi heldur peningaguðinum“
„Stjórnmálastéttir þjóna ekki lengur almenningi heldur peningaguðinum skilyrðislaust sem alltaf vill hámarka gróða sinn á kostnað sundraðs mannkyns. Úrkynjun stjórnmálastéttanna …
Demókratar í sjokki eftir laka frammistöðu Biden
Donald Trump mætti fremur veilkri mótstöðu frá Joe Biden þegar hann sló um sig með fjölmörgum röngum staðhæfingum og sótti …
„Sjálfstæðismenn eru hreinlega að búa til vandamál sem og lausnir á því“
Halldór Auðar Svansson, varaþingmaður Pírata og fyrrverandi borgarfulltrúi sama flokks, segir ekki hægt að bera nokkra virðingu fyrir fólki sem …
Öll spjót standa á Bjarna eftir fordæmalaust fylgishrun
Gríðarleg taugaspenna er meðal sjálfstæðismanna eftir að könnun Maskínu sýndi í gær að flokkurinn nýtur stuðnings aðeins rúmra 14 prósenta …