Stjórnmál

Þingkona kreisti fram afsökunarbeiðni
Ingibjörg Isaksen, þingkona Framsóknarflokksins, náði að kreista fram „efsökunarbeiðni“ frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra Viðreisnar undir liðnum störf Alþingis í …

Letigarðurinn við Austurvöll
Þvílíkt og annað eins væl, og var á Alþingi í gær, er sem betur fer fátítt meðal fólks utan þings. …

Ingibjörg með 43 ræðu um bókun 35
Ingibjörg Davíðsdóttir Aðalsteinssonar situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Faðir hennar sat á Alþingi í átta ár fyrir Framsóknarflokkinn. Á þingi …

„Þetta er aumkunarvert uppátæki“
„Þessa menn er ekki hægt að taka alvarlega, en það sem þeir hafa gert er alvarlegt. Að saka utanríkisráðherra um …

Jón kvartar undan ofbeldi í þingnefnd
„Ég vil einnig nefna það að maður upplifir vinnubrögðin í háttvirtri atvinnuveganefnd á þann veg að ekki sé hægt að …

Spurning þingmannsins varð að engu
„Ég ætla að þakka hæstvirtum ráðherra fyrir svörin. Þau voru svo góð að mín seinni spurning er orðin að engu,“ …

Ágúst Ólafur aðstoðar borgarstjóra
Ágúst Ólafur Ágústsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Ágúst Ólafur er fyrrverandi alþingismaður og efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. Þá …

„Við skulum ekki bíða heldur ganga í málið strax“
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra skrifaði fína grein, þar sem niðurlagið er svona: „Skipulögð brotastarfsemi er flókinn málaflokkur við að eiga. …

Færri ráðherrar til bjargar mannslífum
„Eftir kosningarnar 2021 var þáverandi ríkisstjórn með það efst á forgangslistanum að fjölga ráðherrastólum að óþörfu og með tilheyrandi kostnaði. …

Snubbótt fundargerð úr Hafnarfirði
Hér er stutt og orðrétt tilvitnun í bæjarstjórnarfund í Hafnarfirði. Snubbótt fundargerð „Valdimar Víðisson tekur til máls. Árni Rúnar Þorvaldsson …

Karl Gauti segir Víði gefa fyrirmæli út um allan bæ
„Ég ætla aðeins að fjalla hér um störf þingsins að þessu sinni. Flest þekkjum við hvernig kýrnar láta þegar þeim …

„Tíu þúsund tonn sem hverfa“
„Nú höfum við fengið fréttir af ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir næsta fiskveiðiár sem hefst 1. september þar sem ráðgjöf um þorskstofninn …