Sjálfstæðisflokkurinn meistari málþófanna

Ásta Guðrún Helgadóttir fyrrum þingmaður Pírata skrifaði:

„Ef horft er aftur til ársins 2013 þá er augljóst að eðlisbreyting er að eiga sér stað. Málþóf í 1. umræðu frumvarpa er orðin staðreynd. Teflt er á tíma með innihaldslausum ræðum og andsvörum sem þjóna ekki umræðunni heldur draga hana á langinn.

Markmiðið er ekki til að tefja það mál sem um ræðir, heldur gegn framgangi lýðræðislegra þingstarfa. Og hvað veldur? Hvað er það sem hefur gerst núna sem hefur ekki átt sér stað síðan á árinu 2013? Svarið er einfalt. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta á þingi, og ræður ekki, eitthvað sem virðist vera þeim erfið hlutskipti. Af þeim sökum ber að stöðva framgang lýðræðisins.”

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí